Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Kvartmílutímar á Íslandi
1965 Chevy II:
Sælir, ég stal þessu með leyfi frá Ragnari og það væri gaman ef við gætum sett saman svona lista fyrir GM-FORD-AMC og fleirri.
1. Union-dragster 360. Valur Vífilss. 9.07
2. Mopar-Kryppa. Kalli 9.45
3. Dart. Kalli. 9.95
4. Duster. EVA II. Valur Vífliss. 9.97
5. Challenger. Gísli. 10.10
6. Valiant. Fribbi. 10.16@134 mph.
7. Grind; One-Ride-Wonder. Jón Geir. 10.40
8. Roadrunner small block. Garðar. 10.40@136 mph.
9. Kókosbollan. 340. Bói. 10.60
10. ´Cuda. Stebbi. 10,697 60ft. 1,543 hraði. 114.5mph
11. Rodrunner. Fribbi. 10.79@127 mph.
12. Hemi GTX. 528. Óli hemi. 10.95@121 mph.
13. Roadrunner 470. Elmar. 10.98
14. Duster 440. Gulli Emilss. 11.00
15. Barracuda. EVA-I. Valur Vífilss. 11.10
16. Barracuda. Sigurjón Andersen. 11.50@119 mph
17. Roadrunner. Sigurjón Andersen. 11.70@114 mph
18. ´66 Charger. Ragnar. 11.79@117 mph (á venjulegum radialdekkjum).
19. ´Cuda. Jón Geir. 11.87@118 mph.
20. Dodge GTS. Sigurjón Andersen, 12.48
21. 426 Hemi GTX. Óli Hemi. 12.54. Gildandi íslandsmet í standardflokki
22. Charger 440. Gulli Emilss. 12.70
23. Belvedere. Bjössi Gísla. 12.878 @ 104,41 (á venjulegum radialdekkjum)
24. Barracuda ´68 (hvít). Sigurjón Andersen, 14.20
25. Dodge Step-Side Power Wagon 1980. 360 c.i. á 38" Mudder. Smári Kristjánss. 14.90 @ 98 mph.
Elmar Þór:
Þessi listi er búinn að breytast eitthvað :)
bæzi:
já sniðugt að gera það og kannski japanskan lista líka, fullt af slíkum bílum búnir að fara flotta tíma bæði 4x4 og Fwd
kv Bæzi
palmisæ:
Fyndið að sjá að 4x4 2.0lítra fólksbíll sé nánast að taka dragster :) samkvæmt þessu
Kristján Skjóldal:
það er eðlilegt þetta er allt Mopar dæmi þarna á ferð :lol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version