Kvartmílan > Almennt Spjall

Fengu menn jólagjafir???

(1/1)

Árni S.:
Jæja, gleðileg jól félagar.

Maður hefur heyrt sögur um að menn hafi verið að gefa sér jólagjafir, stóra og litla pakka....
Maður hefur meðal annars heyrt af:
Mustang með 500+ cid fyrir norðan
Volvo (dýrlingsbíl), pro street græja í Hafnarfirði
Willys, pro mod bíll með öllu (rolling)

Jæja drengir, út með það!!! Þurftuð þið mikið af gjafapappír??

Jólakveðja
Árni S. Herlufsen

Raggi:
4,5" x 4,5".......... talldeck looks bigger :evil:  :twisted:  8)

Navigation

[0] Message Index

Go to full version