Author Topic: Dodge RamVan ECU vesen!  (Read 1559 times)

Offline Aronagn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Dodge RamVan ECU vesen!
« on: August 16, 2012, 00:35:20 »
Sælir spjallverjar

ég keypti fyrr i vikuni Dodge Ramvan 1992 sem er með 318 vél með innspýtingu

ég var að keyra i dag, og allt i einu kom svakalegur reykur inní bilinn og þá brann ECU innspýtingartölvan yfir, ég tók hana og skoðaði, hun er brunnin,

sem mér fynnst svolitið merkilegt er það, þegar ég er ekki með lyklana í bílnum og set ecu tölvuna i samband, þá kemur reykur um leið og ég set pólana á geyminn,

semsagt, tölvan er að fá straum inná sig án þess að það sé svissað á bílinn, hefur eitthver lent i slíku veseni með þessar tölvur eða hefur eitthver ráð fram á að færa,

ég á eina tölvu sem fylgdi með bilnum sem a að vera í góðu standi, en eg er ekki að nenna að brennan hana yfir ef það lyggur eitthver orsök annarsstaðar frá

takk!