Sælir allir,
Ég átti Ö1535 sem var SS hatchback 1974, ég keypti bílinn 16. ára gerði hann upp að mestu leiti og á fyrsta skráningardegi velti ég kvikindinu á Grindavíkurveginum og hann skemmdist illa en var gerður upp og fór svo í eitthvert brask eftir það. Sorglegur endir á annars góðu eintaki.
sælir
ég keypti Ö1535 1983 í Keflavík,Novan var rauð með svörtum og gylltum röndum og þá var sett á hana E713.
Var síðan seld til Grundafjarðar 1984.
Á myndir sem koma síðar
Þetta gæti þá að öllum líkindum líka verið hvíti bíllinn sem er hér að ofan, þar sem hann var um tíma á E númeri og á Skaganum? Það væri gaman að sjá myndir.
Hér er ferillinn af þeim bíl:
Eigendaferill17.12.1985 Hannes Gunnar Guðmundsson
06.12.1985 Jón Egilsson
26.10.1985 Torfi Þórarinsson
03.07.1985 Guðmundur Guðmundsson
29.04.1985 Árni Jóhannes Reyndal Bragason
07.03.1984 Hermann Guðberg Gíslason
16.08.1983 Jón Ellert Guðnason
20.08.1982 Höskuldur Björnsson
28.07.1982 Birgir Guðnason
15.07.1981 Eignarhaldsfél Brunabótafél Ísl
15.07.1981 Ólafur Jón Eyjólfsson
25.04.1980 Ármann Árnason
21.11.1979 Eyþór Eðvarðsson
17.09.1979 Arngrímur Friðrik Pálmason
17.09.1979 Björn Guðjón Kristinsson
25.04.1979 Jón Sverrir Bragason
Númeraferill15.05.1986 Ö4817 Gamlar plötur
10.12.1985 R15781 Gamlar plötur
02.08.1985 H2687 Gamlar plötur
29.04.1985 P1147 Gamlar plötur
07.03.1984 P116 Gamlar plötur
16.08.1983 E713 Gamlar plötur
25.04.1980 Ö1535 Gamlar plötur
21.11.1979 Y8980 Gamlar plötur
17.09.1979 R64414 Gamlar plötur
17.09.1979 U10000 Gamlar plötur
25.04.1979 R64414 Gamlar plötur
Skráningarferill28.10.1987 Afskráð -
25.04.1979 Nýskráð - Almenn