Author Topic: Muscle Car dagur með swap meet 18 ágúst  (Read 4766 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Muscle Car dagur með swap meet 18 ágúst
« on: August 10, 2012, 12:55:21 »
Þá er komið að seinni muscle car deginum í ár laugardaginn þann 18 ágúst á Kvartmílubrautinni. Þetta er dagur þar sem eigendur V8 amerískra muscle cars hittast og eiga góðan dag, þessi dagur er eingöngu ætlaður fyrir gamla sem nýja v8 afturdrifs muscle cars eins og nafnið gefur til kynna.
 Við hvetjum alla til að taka vel til í skúrnum og mæta með smá borð og selja grams eða skipta þar sem "swap meet" hefur fylgt þessum degi í nokkur ár,
alltaf gaman að því.
 
Svæðið opnar kl 10:00 og þá verður heitt á könnunni og þeir sem mæta á V8 usa vögnum keyra beint í pittinn og finna sér gott stæði og setja upp sinn sölubás þeir sem
vilja.
 
kl 12:00 - 13:00 Verður kveikt upp í grillinu og boðið verður upp á pylsur og Pepsi á vægu verði.
 
13:00- 13:15 Smá kennsla á brautinni á ljósin og fleirra fyrir þá sem ætla að prufa að keyra.
 
13:15- 16:00 Brautin opnar fyrir æfingarferðir, allir sem ætla keyra verða að vera meðlimir í Kvartmíluklúbbnum eða öðru félagi innan ÍSÍ með gilt ökuskírteini og skoðaðan bíl, þeir sem eiga hjálm endilega mæta með hann en það verða nokkrir hjálmar á staðnum sem menn geta leigt fyrir sanngjarnt verð.
 
Við hlökkum til að sjá sem flesta á skemmtilegum degi.
 
Aðgangseyrir 1000kr
 
Frítt inn fyrir alla sem mæta í pittinn á V8 usa muscle car, meðlimir KK borga 1500kr fyrir að keyra félagsmenn í öðrum félögum innan ÍSÍ borga 3000kr.
« Last Edit: August 10, 2012, 13:01:25 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Muscle Car dagur með swap meet 18 ágúst
« Reply #1 on: August 10, 2012, 16:57:34 »
það hefði verið flott að hafa þetta á sunudag eftir götuspyrnu þá gætum við norðan fólk verið með lika þar \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Muscle Car dagur með swap meet 18 ágúst
« Reply #2 on: August 10, 2012, 17:07:59 »
Já málið er að það nennir enginn að vinna fyrir félagið nema þessir föstu og þeir þurfa jú sitt frí líka.  O:)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Muscle Car dagur með swap meet 18 ágúst
« Reply #3 on: August 12, 2012, 19:43:45 »
já það er rétt
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Muscle Car dagur með swap meet 18 ágúst
« Reply #4 on: August 12, 2012, 23:41:23 »
Nú má einhver endilega svara því, hver skilgreiningin er á Muscle Car.  Á síðasta muscle car degi, þá var mér ekki hleypt niður í pitt, samt er ég á V8 afturdrifnum bíl, hann er reyndar 4 dyra.  Væri gaman að hafa þetta á hreinu.
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Muscle Car dagur með swap meet 18 ágúst
« Reply #5 on: August 12, 2012, 23:51:44 »
Nú ? Þú hefðir alveg átt að fljúga í gegn, við höfum haft þetta fyrir gamla sem nýja bíla frá usa með V8 og afturdrif, Viperar hafa verið með líka. Skilgreiningin á muscle car er mun stífari en þetta en við höfum bara verið að skapa svona V8 stemmingu í pittinum og það hefur lukkast vel hingað til.

Kíktu endilega á laugardaginn, hringdu bara í mig ef það verður vesen, 6939115.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Muscle Car dagur með swap meet 18 ágúst
« Reply #6 on: August 13, 2012, 00:01:48 »
Ok, takk fyrir það  :D  Ég læt sjá mig á laugardaginn.
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Muscle Car dagur með swap meet 18 ágúst
« Reply #7 on: August 14, 2012, 15:13:35 »
Smá forvitnisspurning, af hverju verður Muscledagurinn ekki þann 28. þ. m. eins og er á keppnisdagatalinu í stað þess að setja daginn á næsta laugardag þ. 18. sem er sami dagurinn og menningarnótt ?
Gunnar Ævarsson

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Muscle Car dagur með swap meet 18 ágúst
« Reply #8 on: August 14, 2012, 16:18:17 »
Smá forvitnisspurning, af hverju verður Muscledagurinn ekki þann 28. þ. m. eins og er á keppnisdagatalinu í stað þess að setja daginn á næsta laugardag þ. 18. sem er sami dagurinn og menningarnótt ?

við þurftum að fresta 3 umferð götuspyrnunar vegna veðurs.
En vegna þess að BA er með stóran torfæru event um helgina þá ákváðum við að fresta um 2 vikur og færa mc daginn fram um helgi.
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline kári litli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Muscle Car dagur með swap meet 18 ágúst
« Reply #9 on: August 14, 2012, 20:11:22 »
er ekki bara flott að taka góðan muscle car dag á brautinni og taka smá hring í bæinn fyrir menningarnótt?  :wink:
Kári Þorleifsson

Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir

Offline JónBragi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Muscle Car dagur með swap meet 18 ágúst
« Reply #10 on: August 16, 2012, 00:55:13 »
Sælir

Ég er með Chevrolet S10 pickup með V8 og var að pæla hvort að mér yrði hleypt niður í pitt ef ég finn eitthvað dót í skúrnum sem ég væri til í að losna við?

Eða er menn strangir á "muscle car"?
Jón Bragi Brynjólfsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Muscle Car dagur með swap meet 18 ágúst
« Reply #11 on: August 16, 2012, 00:56:39 »
Sæll, vertu velkominn  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas