Author Topic: MOPAR á Stykkishólmi!  (Read 3652 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
MOPAR á Stykkishólmi!
« on: December 18, 2003, 21:09:28 »
kannast nokkur við 2 bíla sem ég frétti í morgun að væru á Stykkishólmi? annars vegar er það Plymouth Roadrunner og hins vegar Dodge Coronet, báðir í eigu manns sem heitir Gummi?? árgerð veit ég ekki en þeir voru/eru báðir með 440 sleggju undir húddinu! ef enhver lumar á myndum af þeim má hann senda mér þær á bilavefur@internet.is
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Stykkishólmsbílarnir
« Reply #1 on: December 29, 2003, 12:26:24 »
Þessi Road Runner er að vísu Plymouth Sattelite 1970 sem hefur verið breytt í áttina að Road Runner.  Þetta er bíllinn sem Jói á Álftanesinu átti til langs tíma.

Hinn er græni 1969 Dodge Coronet sem Kalli bílasprautari átti til langs tíma.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1