Kvartmílan > Almennt Spjall
Muscle Car dagur með swap meet 18 ágúst
1965 Chevy II:
Nú ? Þú hefðir alveg átt að fljúga í gegn, við höfum haft þetta fyrir gamla sem nýja bíla frá usa með V8 og afturdrif, Viperar hafa verið með líka. Skilgreiningin á muscle car er mun stífari en þetta en við höfum bara verið að skapa svona V8 stemmingu í pittinum og það hefur lukkast vel hingað til.
Kíktu endilega á laugardaginn, hringdu bara í mig ef það verður vesen, 6939115.
pal:
Ok, takk fyrir það :D Ég læt sjá mig á laugardaginn.
GunniCamaro:
Smá forvitnisspurning, af hverju verður Muscledagurinn ekki þann 28. þ. m. eins og er á keppnisdagatalinu í stað þess að setja daginn á næsta laugardag þ. 18. sem er sami dagurinn og menningarnótt ?
Jón Bjarni:
--- Quote from: GunniCamaro on August 14, 2012, 15:13:35 ---Smá forvitnisspurning, af hverju verður Muscledagurinn ekki þann 28. þ. m. eins og er á keppnisdagatalinu í stað þess að setja daginn á næsta laugardag þ. 18. sem er sami dagurinn og menningarnótt ?
--- End quote ---
við þurftum að fresta 3 umferð götuspyrnunar vegna veðurs.
En vegna þess að BA er með stóran torfæru event um helgina þá ákváðum við að fresta um 2 vikur og færa mc daginn fram um helgi.
kári litli:
er ekki bara flott að taka góðan muscle car dag á brautinni og taka smá hring í bæinn fyrir menningarnótt? :wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version