Author Topic: mig vantar aðstöðu  (Read 1623 times)

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
mig vantar aðstöðu
« on: August 10, 2012, 00:37:52 »
jæja þá er littla elskan mín búinn að leggja sig í allanvega eitt ár, þessi bíl hefur staðið sig svo vel í gegnum seinustu 11 ár, aldrey neitt vesen fyrr en nú, þessi bölvuðu ljós. nú liggur manni á að fá bílskúr fyrir hana sem fyrst þanning að maður getur gert hana tilbúna fyrir næsta ár. Svo ef þú þekkir einhvern eða átt sjálfur bílskúr sem þú notar lítið sem ekkert og ert tilbúinn til að láta leigja hann þá endinlega hafa samband í síma 8666262 eða senda mér póst hér
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)