Author Topic: Þriðja umferð Íslandsmeistaramótsins í Kvartmílu- opið fyrir skráningu  (Read 5473 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
ÞEIR SEM VORU BÚNIR AÐ SKÁ SIG ÞURFA EKKI AÐ SKRÁ SIG AFTUR.

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda
Bílar:
Keppnisskírteini frá ÍSÍ nánar hér: http://asisport.is/index.php/Ums/Teini (Mótorhjóla menn þurfa ekki að kaupa þetta skírteini!)
Mótorhjól:
Borga 1000kr á keppni til MSÍ
 
Þeir flokkar sem í boði fyrir bíla eru eru:
 GF  http://kvartmila.is/is/sidur/gf-flokkur
 OF  http://kvartmila.is/is/sidur/of-flokkur
 MS  http://kvartmila.is/is/sidur/ms-flokkur
 GT  http://kvartmila.is/is/sidur/gt-flokkur
 SE  http://kvartmila.is/is/sidur/se-flokkur
 RS  http://kvartmila.is/is/sidur/rs-flokkur
 MC  http://kvartmila.is/is/sidur/mc-flokkur
 OS  http://kvartmila.is/is/sidur/os-flokkur
 HS  http://kvartmila.is/is/sidur/hs-flokkur
 TS   http://kvartmila.is/is/sidur/ts-dot-flokkur
 DS  http://kvartmila.is/is/sidur/ds-flokkur
  LS  http://kvartmila.is/is/sidur/ls-flokkur
BRACKET  http://kvartmila.is/is/sidur/bracket-flokkur
 
 
Fyrir hjólin eru eftirtaldir flokkar:
 
http://kvartmila.is/is/sidur/motorhjolaflokkar
 
Skráningarfrestur.
Formlegri Skráningu lýkur fimmtudaginn 26 júlí
Keppnisgjöld:
Keppnisgjald verður 5000kr og það er hægt að greiða það á 2 vegu
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur
Reikningsnúmerið er:#1101-26-111199 Kennitala:660990-1199
 
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:
jonbjarni@kvartmila.is
Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM
Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.
 
Dagskrá:
9:30 - 11:00   Mæting Keppanda og skoðun
11:00      Pittur lokar
11:15      Fundur með keppendum
10:30 - 11:55   Æfingarferðir
11:55      Tímatökur hefjast
13:20      Tímatökum lýkur
13:20 - 13:45   Hádegishlé
13:45      Keppendur Mættir við sín tæki
14:00      Keppni Hefst
16:25      Keppni lýkur - Kærufrestur Hefst
16:55      Kærufrestur liðinn
17:00      Verðlaunaafhenting á pallinum
 
Nánari upplýsingar
í síma 8473217
 
Jón Bjarni
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Flokkur   Nafn    Tæki   Merking
         
OS   Kjartan Viðarsson   Mmc Eclipse   OS/1
OS   Samúel Unnar Sindrason   Impreza RS   OS/5
OS   Einar J. Sindrason.   Honda prelude 91   OS/6
         
TD   Ingimundur Helgason   2007 Shelby GT 500   TD/7
TD   Kjartan Valur Guðmundsson    Ford Mustang Procharger 2006   TD/8
TD   Jón Borgar Loftsson   RX8   TD/5
TD   Ómar norðdal   Nova   TD/9
         
OF   Örn Ingólfsson   Konan   OF/1
OF   Finnbjörn Kristjánsson   Volvo kryppa   OF/2
OF   Leifur Rósenberg   Pinto   OF/3
OF   Gretar Franksson   Dragster 358cid   OF/4
         
Flokkur   Nafn    Tæki   Merking
         
E   Agnar Fjeldsted   Yamaha R6   E/6
E   Adam Örn Þorvaldsson   Yamaha R6   E/8
         
G   Ragnar Már Björnsson   Suzuki Gsx-R 750cc   G/5
         
I   Ingi björn sigurðsson   yamaha yzf 2007   I/2
I   Sigmar hafsteinn lárusson   Kawasaki zx900r   I/10
I   Sæþór Gunnarsson   Honda CBR1000RR 2008   I/8
I   Björgvin Hlynsson   Ducati 999s   I/9
         
J   Björn Sigurbjörnsson   Suzuki GSXR 1000 Brock's   J/1
J   Ragnar Ásmundur Einarsson   suzuki gsxr 1000   I/6
« Last Edit: July 27, 2012, 18:49:04 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
ég keyri ekki, ekki klár  :cry:

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Takk fyrir gott keppnishald og glæsilegar brautaraðstæður. Held að brautin hafi aldrey verið svona góð. Frábært trakk sem gerir keppnina góða. Vonandi koma fleirri keppendur í næstu keppni og gera þetta enn betra.
GF.
Gretar Franksson.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Góða daginn.

Takk fyrir að hafa æfingu svona eftir keppni sem býður uppá góðar aðstæður. Ég átti skemmtilegan dag og hef aldrei farið hraðar í 1/8  :D    Þetta er svoldið öðruvísi græja en ég hef prófað og adrenalínið var sko á fullu. Eftir tvær ferðir þar sem að transbrake og skifti pilla frekar lágar skifti ég um og tók aðeins á honum og þá þurfti að stýra og svona , bara gaman. Núna bara að að fínstilla og kæla skiftingu betur og dittin og datten.

Set hérna inn slippana mína.

mbk Harry Þór

ps. vantar góðan olíukæli/skiftinga / helst með viftu
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Já takk fyrir frábæran dag við prufuðum að setja nítró á Hulk og var trakkið slíkt mikið að í báðum tilraununum fór hann í svaðalegt tireshake svo mikið að í seinni ferðinni opnaðist farþegahurðinn og prjóngrindinn varð fyrir tjóni þó ekki alvarlegu.Nú er bara vinna þetta úr honum og prufa aftur.Takk fyrir okkur Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Ja flott vedur og grip í gær synd hvad fair nta tessar æfingar

Allavega fór eg 11.7 á '95 lancer það verður að teljast fínt held ég ;)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Flott grip í brautinni  =D>  aðeins of mikið fyrir Shelby  :oops:
Braut mismunadrifið í einu besta upptaki af línunni sem ég hef framkvæmt  ](*,)
Heyrði að Shelby hefði lyft báðum að framan - á einhver mynd af þessu?

Takk fyrir góðan dag.


Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Ja flott vedur og grip í gær synd hvad fair nta tessar æfingar


Já, þeir sem eru alltaf að tala um að ekki séu haldnar æfingar misstu af miklu í gær!

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Frábær dagur í alla staði ! vonandi náum við nokkrum svona í viðbót áður en sumri líkur  :)

Gísli Sigurðsson