Author Topic: Lexus turbo tryllitæki til sölu á grínverði !  (Read 4454 times)

Offline jonnzy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Lexus turbo tryllitæki til sölu á grínverði !
« on: July 21, 2012, 19:27:46 »
Lexus Is300 Turbo

Er með klikkaða græju til sölu, er í toppstandi. Turbo kit frá SRT stage 2,5.
Innvols úr toyota supru keyrt 85þús km, langmest í daglegum götuakstri, sagt þola 8-900 WHP.
Hef farið einu sinni með hann upp á mílu og náði 13,1 @ 110 MPH með hörmulegum 60ft. 2,3 minnir mig.
hann er að skila ca. 350 RWHP. Hann er með sérsmíðaðri VEMS vélartölvu sem er hægt að nota fyrir möp og var mappaður af gunna gstuning.
þetta er svona það sem mér dettur í hug í fljótu bragði, bíll sem hefur fengið toppviðhald og mikla ást.
hér er svo meira og nánara info :

Umboðsbíll
Skráður : 10.10.2003
Ekinn : 94.xxx KM
Skoðun: 2013
Afl : 415hp & 543 tq.
Eyðsla :10L/15L
Drif : Afturhjóladrifinn RWD
Eldsneyti : 98 okt
Eigendur : 3




Vél:

3.0 L I6 2jz ge vél með
Royal Purple 5w30 Olíu
HEDDPAKKNING JZA80 (supra heddpakkning)
STIMPILHRINGIR STD 2JZGTE
STIMPILL STD 2JZGTE
STIMPILSTÖNG 2JZGTE
STANGARLEGA MARK 3 JZA80
TÍMAREIM JZS160
HEDDBOLTAR ARP SUPRA
VEMS STANDALONE
(fylgjir 12" Acer laptop tölva fyrir standalone-ið)
Mappaður í daily drive á 16 psi boosti

vél sem þolir vel 8-900 hp :cool:

SRT Turbo kit stage 2,5 sem inniheldur :

Turbonetics T04e T-62 Túrbína ( Nýupptekinn 94.000 Km)
SRT sérsmíðuð pústgrein
Blitz Super Sound Dual Drive blow-off valve
Stainless Steel braided oil supply line with SRT exclusive oil supply tee
High Temp oil drain line
4" sveppur/loftsía
3Bar Map Sensor
440cc Spíssar
Walbro 255lph Bensíndæla
Mandrel beygðar stál intercooler pípur
Stór 22.5"x12"x3" Front Mount Intercooler
High Temp silicone couplers and connectors
High Temp Silicone Vacuum lines
NGK Performance Iridium kerti, 1 step colder
3" opið púst
fake sérsmíðaður hvarfakútur til þess að hann fái skoðun




Sjálfskipting:

Toyota IV Eilífðarolía skipt um 9/2010 & Sía
Transmission Cooler
Torque converter
möguleiki á skiptingu í stýri


Aukahlutir :

Apexi turbo timer
Boost controller (ótengdur útaf standalone)
Boost mælir
Wideband mælir (sem virkar ! og bíllinn er einnig að blanda rétt, 14,7 í rólegu og milli 10-11 í botngjöf)
Rafgeymamælir í mælaborði
hiti í sætum
hiti í afturrúðu og speglum
A/C (ííískalt)
glasahaldarar milli sæta og afturí
leiðslur fyrir bassabox í skotti
17" varafelga
cruize control - (mjög sparsamt)



Felgur & Dekk :

19x8" Hvítar (nýmálaðar) Moda R6 Felgur - 225/35 zr19 sumardekk
17x7" Orginal Lexus felgur - 225/45 r17 vetrardekk keyrð einn vetur, mjóg góð
ný hjólastilltur


Bremsur/ Fjöðrun/ Drif :

Rauðar bremsudælur
Boraðir og rákaðir diskar allan hringinn, nýjir klossar að framan & aftan
TRD lækkunargormar
TRD LSD driflæsing
Royal Purple 75w140 olía


Útlit:

Orginal Xenon
filmur allann hringinn, 20% afturí og 35% frammí
TRD Framsvunta
TRD Aftursvunta
TRD Lip spoiler
TRD badgeless Grill
Heilmálaður 2010 (Rauður með mattsvartri línu yfir)
Nýmálaður allur framendi (okt 2011)


Ástand :

Mjög gott, bíll sem hefur alltaf fengið 110% viðhald.
Bíll sem hefur aldrei verið sparað í, búið að eyða miklum peningum í hann !
Var geymdur inn í geymslu í allan vetur frá sept-maí þannig hann fékk ekki að sjá dropa af salti né snjó
og er alltaf geymdur inni í bílastæðahúsi og ég keyri hann nánast aldrei í rigningu.

Hefur aldrei verið þaninn kaldur, alltaf látin ganga í ca. 2-3 mín áður en keyrt er af stað,
í minni eigu hef ég alltaf notað turbo timerinn þegar ég slekk á bílnum
þannig hann gengur hægagang í 30 sek áður en hann slekkur á sér.

Hefur ávallt verið smurður á ca. 4-5Þús km fresti, með royal purple 5w30 olíu, sem er talinn vera besta olían á markaðnum.


vatskerfi yfirfarið og skipt út hitaþolinni hosu sem lak smá vatni Júlí 2011
nýr rafgeymir 10.ágúst 2011

Nýupptekinn og yfirfarinn Túrbína - Maí 2012
Ný pústgreinapakkning - Maí 2012
Ný smurður mótor með Royal Purple 5w30 Olíu - Maí 2012 (94.000 km)
Ný smurt drif með Royal Purple 75w140 Olíu - Maí 2012
Ný KN Olíusía - Maí 2012
Allur bíllinn yfirfarinn og fór í bifreiðaskoðun - Maí 2012


Bíllinn fór í málun 26.September og var málaður allur framendinn :
húdd, framstuðari, lip og bæði hliðarbretti og skipt um grill sem var einnig málað:










Verð : 3.590.000
Áhvílandi : ca. 730.000 Kr.
1.7.2012 / Afb. 14 af 30
Fastar Afborganir : 48.971 Kr.
gott óverðtryggt íslenskt lán :thumbr:

*Tilboðsverð : 2,8 Staðgreitt

Skoða skipti

Jón Óli - 662 6508