Kvartmílan > Aðstoð

subaru 1800 miðstöð

(1/1)

edsel:
Sælir spjallverjar, er með '86 1800 sedan, þar sem miðstöðin virkaði ekki í honum þegar ég fékk hann var mér sagt að mótstaðan væri ónýt, ég fékk aðra og fann svo út að mótorinn var vitlaust tengdur, fann aðra mótstöðu en hann virkar bara á 3 og 4 stillingu og dettur mér í hug að sú mótstaða sé ónýt líka, en ég fæ hann ekki til að blása heitu, getur verið að elementið sé farið? svo get ég ekki skift um ''stöðvar,, á miðstöðinni, samt eru takkarnir ekki fastir, getur hugsanlega verið að takkaborðið sé búið að gefa upp öndina eða?

kallispeed:
og er ekkert meira en þetta að miðstöðinni ?  :mrgreen:

Navigation

[0] Message Index

Go to full version