Kvartmílan > Alls konar röfl
Toggi vekur eftirtekt hjá HOTROD
(1/1)
Moli:
Hann Toggi er mörgum fornbíla- og jeppamönnum kunnugur. Hann á, eins og kannski einhverjir vita '69 GT-500 Shelby.
Hann tók bílinn með sér út á HOTROD Powertour 2007 og vakti athygli manna þar. 8-)
Þetta eru innslög úr tveim þáttum frá HOT ROD TV sem ég skellti saman í eina klippu.
Toggi í viðtali við HOTROD árið 2007
SPRSNK:
Það var frábær túr með Togga á Hot Rod Power Tour núna í sumar - enda var Toggi að fara í fjórða sinn.
70 olds JR.:
snilld!" =D>
Navigation
[0] Message Index
Go to full version