Author Topic: [[[[[[[[ Chevy Camaro SS 35th Anniversary - beinsk 6 gíra árg 2002 ]]]]]]]]  (Read 2297 times)

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Þessi er alger head turner !





Chevrolet Camaro SS 35th Anniversary
árgerð: 2002
Ekinn: 91þús mílur
6 gíra Hurst kassi
LS1 - Tæp 350hö
Aukahlutir/búnaður: Cruize control, Leður, T-toppur, Hurst 6 gíra beinskipting, slp pústkerfi, slp loftinntak, Corvette felgur 19" aftan 18" framan, upptekið drif frá stál og stönsum, drifhlutföll 3:73, nýsprautaður framstuðari sílsar og afturstuðari. Hrikalegt hljóð og vinnslan skemmtileg með þessum kassa.

Ásett 2890, ekkert áhvílandi. Skoða ýmislegt ódýrara !

Brynjar
s: 8992019
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(