Kvartmílan > Almennt Spjall

Kvartmíluæfing Laugardaginn 14 Júlí - frestað

(1/10) > >>

1965 Chevy II:
http://kvartmila.is/is/frett/2012/07/10/kvartmiluaefing_laugardaginn_14_juli

Test‘n tune (æfing) verður keyrð laugardaginn 14 júlí ef veður leyfir
Áætlað er að opna fyrir æfingu kl 13:00 og hafa opið til 16:00 fyrir keyrslu.Ef það er verulega góð mæting þá verður æfingartími lengdur.

ATH vegna dræmrar mætingar á æfingar viljum við að fólk láti vita hvort það ætli að mæta. Ef 15 manns ætla að mæta verður haldin æfing!

Nóg er að skrifa hér að neðan til að skrá sig.

Vegna dræmrar skráinginar verður ekki keyrð æfing á morgun.

En það veður opið fyrir æfingu eftir íslandsmótið 21 júlí

ÁrniVTI:
við mætum með einn

torir92:
Ég er að spá í að mæta og prufa að keyra

hilmz93:
Er að spá í að mæta og taka æfingu.
en er ekki skráður í neinn akstursklúbb ÍSÍ
Hvar skráir maður sig i svoleiðis ? og hvað kostar ?

ÁrniVTI:

--- Quote from: hilmz93 on July 11, 2012, 17:26:34 ---Er að spá í að mæta og taka æfingu.
en er ekki skráður í neinn akstursklúbb ÍSÍ
Hvar skráir maður sig i svoleiðis ? og hvað kostar ?

--- End quote ---
kostar 5000kr að skrá sig í kk svo kostar 1500kr að keyra á laugardaginn

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version