Kvartmílan > Aðstoð

toyota 4runner (gengur á 5 cil)

(1/1)

binni kall:
sælir spjallverjar þannig er málið að runnerinn minn er með vesen og þegar hann er kaldur gengur hann á 5 cilendrum og kemur soldil bensin ligt við motor en enginn leki. Ég er buinn að skyfta um kerti á þeim stimli sem hann gengur illa á og gáði að neista og fær hann góðann neista en ekkert breitist en þegar hann hitnar skánar hann en er samt enþá soldið slappur og er eins og hann sé enn að ganga á 5 cilendrum en er miklu skárri en þegar hann er kaldur.

hvað gæti hugsanlega verið að?

með von um góð svör
kv Brynjar

Ramcharger:
Voru víst dálýtið gjarnir að heddpakkningin færi við 6 cylender. :idea:

binni kall:
ja þetta er vist heddpakning og stippilhryngir svo ég fór bara og keyfti annan 4runner í betra standi :D

Navigation

[0] Message Index

Go to full version