Kvartmílan > Alls konar röfl

Vanishing point

(1/1)

Ramcharger:
Skellti þessari eðal mynd í spilaran í gær með snakki og kók.
Var bara ljúft að horfa og stend við það að þetta sé
ein besta bíla mynd sem hefur verið gerð 8-)

Vanishing Point Trailer

stebbsi:
Ég verð að vera sammála þér með það  8-)

1965 Chevy II:
Þið eigið þá eftir að sjá CARS  8-)


Belair:
og svo er það Used Cars (1980)

Ramcharger:
Haha búin að sjá þær báðar :mrgreen:

Navigation

[0] Message Index

Go to full version