sælir er með flottan efnivið til sölu
um er að ræða pontiac transam árg 1985
ekinn 220.000km
305 sbc & 700 skipting
ný hjólalega að framan
nýjir bremsu klossar að framan
Læst drif (soðið)
T toppur
nýlegir körfustólar
Gallar :
vantar teppið í botninn á honum og bara orðinn sjúskaður.
leiðindar bank í motor en fer í gang og keirir
Lítið riðgaður miðað við aldur og fyrri störf
stendur á dalshrauni 10 hafnarfirði
allarupplisingar í sima 8455158
Verð 260.000kr með stólum
230.000kr án stóla !
skoða öll skipti !
TTT mikið spurt !!!! fyrstur kemur fyrstur fær !