Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Man einhver?

(1/3) > >>

Zaper:
man einhver eftir challenger. með svona samstæðu að framan sem oppnaðist með brettunum? var einhvern tíman á ak. hvaða bíll er þetta?

Moli:
þetta var að ég held ´71 bíll með ´70 framenda, en hérna eru 2 myndir af honum!
(önnur er stolin af www.ba.is, vona að það valdi ekki illindum!!)  :oops:
það væri gaman að vita hvar hann er niðurkomin í dag ef einhver nennir að tjá sig um málið!  :roll:


Björgvin Ólafsson:
Það verða sjálfsagt enginn leiðindi með það 8)

Ég held nú samt að þessar tvær myndir sem þú settir inn séu ekki af sama bílnum.

Sú fyrri er jú Hemi Challinn en sú seinni er af Cudu!!

kv
Björgvin

Moli:

--- Quote from: "Björgvin Ólafsson" ---
Sú fyrri er jú Hemi Challinn en sú seinni er af Cudu!!

kv
Björgvin
--- End quote ---


nú jæja, seinni myndin er nefnilega tekin af kvartmila.is úr albúminu þar og heitir syra-challenger.jpg, það hefur þá líklega einhver merkt hana vitlaust?  :?  en fyrst þetta er þá Cuda væri gaman að fá að forvitnast meira um hana!

en þá í sambandi við HEMI-Challann þá var hann eftir því sem ég best veit rifinn eftir að hann var seldur frá akureyri, eitthvað úr honum var notað í gula ´72 Challann sem ég átti m.a. skottlokið og spoilerinn, 426 HEMI vélinn fór inn á Flúðir til Gulla Emils og er þar enn!

hebbi:
þetta er enginn cuda
þetta er sami bíll á báðum myndum

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version