Author Topic: Ford Mustang GT METAN....  (Read 3357 times)

Offline Stormy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Ford Mustang GT METAN....
« on: June 28, 2012, 18:23:08 »
Til sölu er Ford Mustang GT Gullmoli 2002 árg, hann er ekinn rétt tæp 100 þús. bíllinn er fluttur inn 2005 og ég er annar eigandi á íslandi.
bíllinn var búinn að standa í tæpt ár áður en ég kaupi hann og stóð alltaf inni undir ábreiðu á veturnar.
viðhaldið hefur verið gott, það er ný búið að skipta um olíu og síu á vél og skiptingu, sem og eru öll kerti og háspennukefli ný. (16.06.2012)
Undirvagninn er eins og nýr og sér ekki á neinu.
Það eru ennþá sömu afturdekk undir bílnum og þegar ég keypti hann fyrir 2 árum svo að það er ekki búið að þjösnast mikið á honum.

Í Apríl 2012 var bílnum síðan breytt í Bensín/Metan hjá www.metanbill.is
metanbill.is notar búnað frá Eurogas sem er einn fremsti framleiðandi á gaskerfum í heimi. http://metanbill.is/Allt_um_breytinguna/Metankerfi%C3%B0
Kerfið virkar þannig að vélin fer í gang á bensíni og keyrir á bensíni þangað til að vélin nær 40°hita sem er ca 1,5 km
þegar því er náð skiptir vélin sjálfkrafa yfir á metan í keyrslu, í mælaborðinu er síðan takki og mælir sem sýnir hvað mikið gas er eftir og þegar það klárast skiptir búnaðurinn svo sjálfvirkt aftur yfir á bensín. einnig er hægt að skifta á milli bensíns og gas handvirkt með takkanum í mælaborðinu.
vélin tapar ca 10-12% afli við að aka á gasi vegna þess að bruninn er töluvert hægari en á bensíni. hinsvegar eru þó um 230 hö af 260 eftir svo að það dugar honum ágætlega á milli staða, og ef að þörf er á öllum hrossunum er sáraeinfalt að ýta á einn takka.

kútarnir í skottinu eru 2 stk trefjakútar sem vigta samtals 40 kg, sambærilegir járnkútar vega 100 kg, en bara trejakútarnir kosta 300 þús.
heildarbreytingin kostar um 850.000

tankarnir taka ca 15,5 rúmmetra af gasi sem er í 1raun það sama og 15,5 bensínlítrar.
í bænum kemst hann ca 110-120 km á þessum 15,5 lítrum
Líterinn af metani kostar 149 kr.

Einnig er hægt að fá bílinn án metankerfisins.

smá upplýsingar um bílinn

*Tegund   Ford Mustang GT              
*vél         V8  4,6  2 ventla  260hö  
*Árg        2002            
*Akstur    100.000 km                  
*Litur       svartur                      
*ssk/bsk   sjálfskiptur                        
*Búnaður/aukahlutir:    

 17" Bullit felgur á 245/45/17 BF Goodrich dekkjum, einnig er 1,5 " spacer að aftan ( ekki komnir á myndum)
 svört leðursæti í topp standi.
 Mach hljóðkerfi og bassabox, 6 diska magasín.
 8000k Xenon í aðalljósum
 
 Það getur líka Tuner frá Superchips fylgt með ef um semst.







Óska eftir tilboði
Ekkert áhvílandi og skoða ýmisleg skipti

kv. Styrmir  846-3448

                                            


« Last Edit: April 08, 2013, 21:27:48 by Stormy »
Honda Accord Special Edition '08
Honda CRF 250R '08
BMW E30 325i '90

Styrmir Sigurðsson

Offline Stormy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT METAN....
« Reply #1 on: September 01, 2012, 10:25:05 »
Aðeins 10.000 í bifreiðagjöld á ári...
Honda Accord Special Edition '08
Honda CRF 250R '08
BMW E30 325i '90

Styrmir Sigurðsson

Offline Stormy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT METAN....
« Reply #2 on: April 08, 2013, 21:30:11 »
Minni á þennan.

Þess má geta að Olís mun opna nýja Metanstöð á næstu vikum.
Honda Accord Special Edition '08
Honda CRF 250R '08
BMW E30 325i '90

Styrmir Sigurðsson

Offline Stormy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Ford Mustang GT METAN....
« Reply #3 on: April 18, 2013, 00:11:20 »
...
Honda Accord Special Edition '08
Honda CRF 250R '08
BMW E30 325i '90

Styrmir Sigurðsson