Author Topic: DÍSEL!! vw fox 2006 eyðsla 5lítrar skoða öll skipti  (Read 1769 times)

Offline maggster

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
nýskoðaður keyrir einsog hann hafi rúllað útur verksmiðjunni í gær

bíllinn er 5gíra beinskiptur með 1,4 dísel túrbó mótor mjög sprækur miðað við stærð og eyðslu
skipt var um tímrarem vatnsdælu og strekkjara í 98þúsund bíllinn er keyrður 118þúsund núna

Nýbúið að taka bílinn vel í gegn!
Skipt um bremsudiska og klossa að framan
Skipt um bremsuborða og alla gorma í skálum að aftan / hert á handbremsu
Skipt um spyrnufóðringar báðu megin að framan
Skipt um balancestangarenda h. megin að framan
Skipt um hjörulið h. megin að framan.

hann er á 2 dekkjum sem eru ný og 2 sem eru mjög slitin mun mögulega selja hann annan dekkjagang með

SKOÐA ÖLL TILBOÐ OG ÖLL SKIPTI EN ÞAU VILL ÉG FÁ Í GEGNUM SKILABOÐ EKKERT Í ÞENNAN ÞRÁÐ

Offline maggster

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Re: DÍSEL!! vw fox 2006 eyðsla 5lítrar skoða öll skipti
« Reply #1 on: June 27, 2012, 19:46:39 »
hann er túrbó og 2 dyra og vigtar ekki neitt þannig þetta er næstum því porsche 911 turbó