Author Topic: Mitsubishi Eclipse GS 2.0 ´98 óska eftir tilboði  (Read 1739 times)

Offline ElliDúdú

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Mitsubishi Eclipse GS 2.0 ´98 óska eftir tilboði
« on: July 04, 2012, 23:11:23 »
Til sölu hvítur Mitsubishi Eclipse GS, árgerð ´98.

Bensín, bein innspýting, 2000cc vél og sjálfskiptur.

Ekinn um 145.000 kílómetra.

Er á flottum krómuðum 17" álfelgum, sumardekkjum og mjög fín negld vetrardekk fylgja með
(hægt að bjóða í án nagladekkja..)

Er með topplúgu, airconditioning, rafmagni í rúðum og gráu leðri. Mjög fínn cd-player getur fylgt.
Búið að leggja fyrir magnara og bassakeilu aftur í skott.
Fínir hátalarar í afturhillu.

Hann er með límdar rendur sem er lítið mál að taka af.

Vélin smitar olíu út í kælivatnið svo að sennilega er farin heddpakkning.
Hann keyrir samt fínt og ekkert mál að fá að prufa.

Hann fékk endurskoðun út á eftirfarandi:
*óþétt púst (lítið gat þar sem upphengjan er soðin í)
*þokuljós lýsa of mikið upp
*bremsuslanga að framan (búið að skipta um)
*bremsudiskur að framan (búið að skipta um + nýjir klossar)

Erum að leita eftir tilboði í bílinn eins og hann er, eða ódýrari bíl á milli og pening uppí

Fyrir myndir og frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband í email eclipseinn98@gmail.com eða síma 615-1779
(fæ ekki myndadæmið hérna til að virka, en ekkert mál að senda myndir á þá sem óska)
Elfar D. Kristjánsson
Bronco II ´84 -Til sölu.
Daihatsu Feroza - Til sölu.
M.Benz 250 ´80 ssk
Santa Fe V6
UAZ ´78