Author Topic: Vantar bíl til uppgerðar  (Read 1659 times)

Offline jokullb

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Vantar bíl til uppgerðar
« on: June 24, 2012, 23:58:26 »
Er að auglýsa fyrir föður minn en hann er að leita sér að evrópskum fornbíl til uppgerðar. Árgerð 1960-1980 helst. Allt skoðað. Til að gefa fólki hugmynd um hverju ca. hann er að leita að þá má nefna Volvo Amazon, Ford Taunus, Opel, VW Bjalla. En eins og áður kom fram er hann bara að leitast eftir evrópskum bíl á bilinu '60-'80. Upplýsingar og myndir sendist á baldurgeirmunds@gmail.com með símanúmeri.