Kvartmílan > Almennt Spjall
Steypuvinnu lokið í pittinum!
(1/1)
stigurh:
Við félagarnir, ég stigurh, Árni Sam, Auðunn Stígs, Þröstur og sonur settum niður um það bil 15 rúmmetra af steypu í kvöld. Meira fer ekki niður í pittinum að svo stöddu,en steypuvinnu er haldið áfram af viljugum klúbbfélögum. Næsta skref er að steypa afrein af braut og niður að pittrein en fyrsta steypan í þeim áfanga er að storkna núna. Þá er bara að gera málaranum Ómari Norðdal viðvart svo að allt verði málað fyrir vorið! Ég bendi viljugum félögum á að það er í góðu lagi að vera með í leiknum, allir velkomnir í steypuvinnu. Bara að hringja í mig 8926764 og melda sig með!!!!!!
stigurh 8926764
Navigation
[0] Message Index
Go to full version