Kvartmílan > Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins
Myndir frá Muscle Car deginum 23.júní
Buddy:
Hæhæ,
Fyrstu myndirnar frá Muscle Car deginum í gær eru að detta inn á Flickr síðu okkar bræðra.
http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/sets/72157630264686700/
Kveðja,
Björn
Gunnar M Ólafsson:
Takk fyrir flottar myndir :D
Buddy:
Takk takk,
Það er búið að bæta slatta myndum við settið 8-)
Kveðja,
Björn
1965 Chevy II:
Glæsilegar að venju bræður =D>
kobbijóns:
Takk fyrir mig =D>
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version