Author Topic: 1970 Ford Mustang Mach-1 SELDUR!!!  (Read 3816 times)

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
1970 Ford Mustang Mach-1 SELDUR!!!
« on: June 20, 2012, 17:53:10 »
Til sölu ţessi fallegi Ford Mustang Mach-1, bíllinn er innfluttur frá Californíu og kemur hingađ í Janúar 2006, en hefur lítiđ sem ekkert sést á götunum frá ţví hann kom.  Bíllinn lítur vel út, en lengi má gott batna međ tíđ og tíma, flott verkefni fyrir einhvern sem hefur tíma, getu og vilja til ađ gera gott enn betra. Bíllinn er međ sprćkri 351 Cleveland vél međ 4 hólfa blöndung, 9" hásingu međ lćsingu, og C6 sjálfskiptingu. Vél og skipting ţétt, mótor nýlega stilltur. Bíllinn er upprunalega ljósblár og hefur ađ öllum líkindum bara veriđ málađur einu sinni, hann er međ hvítri innréttingu sem sett var í hann 2004.

Ásett verđ er 3.5 milljónir, skođa engin skipti og hef ekki tíma fyrir nein bull tilbođ.

Upllýsingar í síma 660-2558, Leon.  8-)








« Last Edit: July 02, 2012, 21:54:12 by Leon »
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Re: 1970 Ford Mustang Mach-1
« Reply #1 on: June 23, 2012, 22:28:41 »
...
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302