Kvartmílan > Almennt Spjall
FYRRI MUSCLE CAR DAGURINN 2012
Jón Bjarni:
Takk fyrir daginn allir sem mættu á svæðið :D
S.Andersen:
Sælir félagar.
Frábær dagur í frábæru veðri,takk fyrir mig.
Kv.S.A.
Gunnar M Ólafsson:
Flottur dagur.
Ég taldi vel á fimmta tug bíla 8-)
Björn Berg vinur minn setti frábæran tíma "first time out" 11,52 á 117+mílum þrátt fyrir að hitta illa á 3 gír.
Mikið eftir hjá honum. ÁFRAMM BJÖSSI
Kv Gunni
1965 Chevy II:
Takk fyrir daginn kæru púngar, þetta var flott í dag og Bjössi hrikalega sáttur með góðan tíma, hann á mikið inni þessi mótor. 8-)
kobbijóns:
Takk fyrir daginn félagar! Alltaf jafn gaman að keyra þessa braut =D> tala nú ekki um í svona góðu veðri
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version