Author Topic: Felgur undir Muscle bílinn.  (Read 3489 times)

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Felgur undir Muscle bílinn.
« on: June 08, 2012, 00:44:20 »
Sælir félagar

Hvar hafa menn verið að kaupa fallegar felgur undir muscle bílana sína? og hleypur kostnaður ekki yfirleitt á tugum ef ekki hundruðum þúsunda?
Hafa menn verið að taka ljótar felgur og látið krómhúða þær? hvað hefur það kostað og hvernig hefur það enst?

afhverju sér maður svona mikið af 15" felgum mér finnst oft að það séu hvergi til dekk á 15", afhverju ekki hafa þetta 16" felgur??

Væri gaman að sjá smá felgu umræðu hér.

Tómas

p.s. hvað heita þessar felgur: http://spjall.ba.is/index.php?topic=5183.0

Tómas Karl Bernhardsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Felgur undir Muscle bílinn.
« Reply #1 on: June 08, 2012, 01:11:13 »
eg held að þetta eru american racing ar23
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: Felgur undir Muscle bílinn.
« Reply #2 on: June 08, 2012, 01:29:42 »
Mér sýnist það líka, takk fyrir það!
Tómas Karl Bernhardsson

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: Felgur undir Muscle bílinn.
« Reply #3 on: June 13, 2012, 01:24:03 »
Hefur enginn keypt felgur hérna? eru menn bara að gera þetta sjálfir af ebay eða öðru vefsíðum?
Tómas Karl Bernhardsson

Offline forsetinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: Felgur undir Muscle bílinn.
« Reply #4 on: June 13, 2012, 20:32:44 »
Hefur enginn keypt felgur hérna? eru menn bara að gera þetta sjálfir af ebay eða öðru vefsíðum?

Bílabúð benna er stundum með flottar felgur .ástæðan fyiri þessu 15 tommu bulli er líklega sú að menn eru alltaf að nota einhverja gamlar og ógeðslegar jeppafelgur en þó hefur orðið tölsverð þróun í því á síðustu árum finnst mér ,maður er farinn að sjá meira af Muscle bílum á flottum 16 - 18 tommu felgum annars er hægt að fá felgur útum allt flest dekkjaverkstæði selja eða geta útvegað felgur held ég af öllum stærðum og gerðum ertu að leita að einhverju sérstöku eða hver er pælingin ?
Steingrímur Þór Sigmundsson

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Felgur undir Muscle bílinn.
« Reply #5 on: June 14, 2012, 00:32:14 »
Felgur eru ca 1000-1400$ og upp í USA sem er þá ca150þús + flutningurinn og innflutningsgjöld þá er þetta komið í um 350þús komið heim.....

15" er bara út af old school dekkjasysteminu sem og slikkar eru oftast með mestu veggjaþykkt þannig fyrir bias ply dekkin...

Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: Felgur undir Muscle bílinn.
« Reply #6 on: June 19, 2012, 02:01:04 »
Alright

Ég er að hugsa um dekk og felgur undir bílinn minn, mun ábyggilega kaupa felgur í vetur bara. Er með 15" felgur undir bílnum mínum núna, bæði fram dekk og aftur dekk ónýt, á eftir að spóla þau öll niður, síðan finn ég mér einhver djúsí dekk að framan og la la 16 felgur og dekk að aftan til að ég fái nú dekk á felgurnar eftir að hin eru spóluð niður :)
Tómas Karl Bernhardsson