Author Topic: Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary  (Read 7754 times)

Offline carhartt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary
« on: June 25, 2012, 06:15:33 »
Keypti mér þennan loksins. hann var auglýstur í fyrra og þá reyndi ég að kaupa hann og það gekk ekki upp þá . enn síðan bara fimmtudaginn í síðustu viku þá sá ég hann auglýstan á barnalandi.is og ég festi kaup á honum um leið í gegnum símann..

Það eru bara tveir svona ss bílar á landinu (hinn er grænn) . það voru alls framleiddir 957 ss camaroar árið 1997. svo þessi camaro er frekar sjaldgæfur.

Það er Hellingur sem þarf að gera fyrir þennan bíl og verður það gert í rólegheitunum.. ég hef ekki séð bílinn sjálfur . enn hann er kominn á sinn stað í bili, ég kem til íslands eftir rúman mánuð og þá verður pantað og eitthvað unnið í honum myndi ég halda.

það þarf að taka upp sjálfskiptinguna, það verður strax farið í það það er búið að rífa hana úr bílnum.

það þyrfti að heilmála hann . og bíllinn er búinn að standa að mér skilst síðan 2006 enn sem betur fer ekki allan tímann úti . svo hann er ekki ryðgaður neitt að viti . afturbrettið farþegamegin er beyglað og það er búið að lykla bílsjórahliðina. Og síðan kemur örugglega eitthvað fleira í ljós þegar áfram er farið að skoða bílinn. enn ég ætla allavega að gefa mér tíma í að laga þennan bíl og gera hann almennilegan

Basicly er ég ekki með nein plön fyrir hann ennþá, hérna ætla ég að henda inn myndum sem ég fékk sent á mig áðan og ætla leyfa ykkur að fylgjast með þessu hjá mér :)










Mig hlakkar til að fara skrúfa!!!
Chevrolet camaro Z28 convertible 2001
Rieju rs2 Pro malossi project



Arnar Ingi Ólafsson

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary
« Reply #1 on: June 25, 2012, 10:15:16 »
Þessi fór svakalega illa eitthvað. Þú gerir gott úr þessu. :wink:
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline carhartt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Re: Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary
« Reply #2 on: June 25, 2012, 21:13:35 »
Þessi fór svakalega illa eitthvað. Þú gerir gott úr þessu. :wink:

hann verður flottur aftur :)
Chevrolet camaro Z28 convertible 2001
Rieju rs2 Pro malossi project



Arnar Ingi Ólafsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary
« Reply #3 on: July 02, 2012, 11:26:49 »
Það gaman að sjá þegar þessi kemur aftur á götuna þar sem þessir SS bílar voru sjaldgæfir, reyndar held ég að það sé smá misskilningur á ferðinni með heitið á árgerðinni.
Bíllinn er sannarlega framleiddur á 30 ára afmælisárinu en "Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary" var sérstakur bíll og það er til einn svona hérlendis, sjá tilvitnun hérna, tekið úr Camarogreininni minni á camaro.is :

"Árg. 1997 var 30 ára afmælisgerð (nr. 3) og var boðin “30th Anniversary” útgáfa sem var hvítur Z-28 Camaro með Hugger orange rendur í anda ’69 Pace car Camaro með hvítri innréttingu og svartri og hvítri taumiðju og 30 ára afmælismerki útsaumað í hauspúðunum. SLP framleiddi 1063 SS Camaro í afmælisútgáfunni þar af 106 með LT4 Corvettuvélinni (330hp.), samtals voru 4540 afmælisútgáfur árg. 97 framl. Aðrar gerðir breyttust lítið."

Kveðja
Gunni camaro

Gunnar Ævarsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary
« Reply #4 on: July 02, 2012, 11:39:05 »
Hérna er úr sömu grein umfjöllun um þegar 1996 SS Camaro kom á markaðinn :

"Árg. 1996 kom SS Camaro aftur fram á sjónarsviðið, frá SLP (Street Legal Performance) fyrirtækinu sem breytti bílum frá GM með leyfi frá þeim, svipað og Carroll Shelby gerði fyrir Mustang. Þessir bílar voru seldir í gegnum umboðsmenn GM með ábyrgð og voru þetta Z-28 bílar, tjúnaðir í 305hp, 315hp. með sér SLP-pústkerfi. Þetta voru tryllitæki með sérhúdd í anda fyrstu kynslóðar, 17” felgur + 1LE pakkann og SS merki í stað Z-28.
Z-28 var áfram fáanleg og núna allir með 285hp. vélinni og nú voru allir Camaro með loftkælingu.
RS kom aftur sem sportleg útgáfa af V6 bílnum sem voru allir með 3.8L vélinni. 12 diska CD spilari fékkst ’96
Y87 pakki var fáanlegur á Coupe og RS sem var: diskar að aftan, 3.42 drifhlutfall og Z-28 fjöðrun."
Gunnar Ævarsson

Offline steiniAsteina

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary
« Reply #5 on: July 03, 2012, 11:36:16 »
væri alveg til í að eiga einn svona, vonandi tekst þetta vel hjá þér!

en er rauði "paxton" bíllinn sem dabbi flutti inn ekki “30th Anniversary” líka?
Steinn Atli Unnsteinsson
Z28 01
YJ 90

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary
« Reply #6 on: July 03, 2012, 12:47:41 »
væri alveg til í að eiga einn svona, vonandi tekst þetta vel hjá þér!

en er rauði "paxton" bíllinn sem dabbi flutti inn ekki “30th Anniversary” líka?
Jú.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary
« Reply #7 on: July 03, 2012, 22:47:26 »
þetta er dáldið með 97 bílana eins og 2002 bílana. það stendur 30th og 35th anniversary í mælaborðinu á þeim öllum og því tala sumir alltaf um afmælistýpur þegar raunin er sú að afmælistýpurnar eru svo "sér" bílar.

97 eru þeir hvítir með appelsínugulum röndum, hvítu leðri með houndstotth cloth í miðjuni,  það eru 3 svoleðis hérna heima, rauði paxton bíllinn er einn þeirra, en hann var málaður rauður áður en hann kom heim,

2002 anniversary eru svo rauðir með gráum strípum og svörtu/gráu leðri, það er 1 slíkur hérna heima
ívar markússon
www.camaro.is

Offline carhartt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Re: Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary
« Reply #8 on: July 04, 2012, 15:49:51 »
þetta er dáldið með 97 bílana eins og 2002 bílana. það stendur 30th og 35th anniversary í mælaborðinu á þeim öllum og því tala sumir alltaf um afmælistýpur þegar raunin er sú að afmælistýpurnar eru svo "sér" bílar.

97 eru þeir hvítir með appelsínugulum röndum, hvítu leðri með houndstotth cloth í miðjuni,  það eru 3 svoleðis hérna heima, rauði paxton bíllinn er einn þeirra, en hann var málaður rauður áður en hann kom heim,

2002 anniversary eru svo rauðir með gráum strípum og svörtu/gráu leðri, það er 1 slíkur hérna heima

getur verið að ég sé að fara með rangt mál ég er ekki alveg klár á þessu . enn það eru samtsemáður prentað í stólana chevymerkið og 30th anniversary
Chevrolet camaro Z28 convertible 2001
Rieju rs2 Pro malossi project



Arnar Ingi Ólafsson

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary
« Reply #9 on: August 06, 2012, 10:52:54 »

Árið 97 var 30 ára afmælis ár camarosins. Margir kalla alla 97 bílanna afmælis týpur út af merkinu á mælaborðinu
Gm var svo ánægður með þetta ár að hann merkti alla 97 bílanna með merki á mælaborðið, logo á sætum og mótum
þanning afmælistýpa Nei.en Framleiddur á afmælis árinu. já

« Last Edit: August 06, 2012, 11:02:37 by TommiCamaro »
Tómas Einarssson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary
« Reply #10 on: August 07, 2012, 20:44:35 »
Þetta skiptir ekki öllu þar sem hann seldi hann um leið aftur  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary
« Reply #11 on: August 08, 2012, 23:54:21 »
Þetta skiptir ekki öllu þar sem hann seldi hann um leið aftur  :lol:
Er þetta veltubíllinn sem pési lagaði um árið?
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary
« Reply #12 on: August 10, 2012, 12:00:41 »
að ég held já
ívar markússon
www.camaro.is

Offline ih82cu

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: Chevrolet camaro ss 1997 30th anniversary
« Reply #13 on: August 10, 2012, 21:37:16 »
ja þetta er hann eg á þennan bíl í dag