Kvartmílan > Almennt Spjall

rafgeymisljós

(1/1)

saabsel:
Sælir..vantar smá upplýsingar frá fróðum mönnum.
Málið er að nýlega fór að kvikna hjá mér rafgeymisljós í mælaborðinu...en bara í örstutta stund...innan við  sekúndur...!

 :idea:  1. Líklega viftureim = skipta um viftureim..búinn að því.
 :idea:  2. Alternator er ekki að skila því sem hann á að skila = laga alternator...búinn að því.

Hvað þarf ég að athuga meira en þetta því ljósið er enn að poppa upp??

Fyrirfram þakkir...

Racer:
rafgeymirinn? ;)

annars kemur þetta þegar þú startar? hehe

saabsel:
Takk fyrir þetta....

Átti nú við að þetta poppaði upp þegar ég er á ferðinni....en takk fyrir að benda á hið augljósa. Þó ég sé grænn þá er ég ekki alveg dökkgrænn.

Ég þarf s.s. að láta kíkja á rafgeymirinn....
 :lol:

Navigation

[0] Message Index

Go to full version