Kvartmílan > Almennt Spjall

Meðlimaskírteini

(1/2) > >>

Daníel Már:
Hæ, er að pæla hvenær maður fær meðlimaskírteiníð, ég nenni ekki að nöldra í BA mönnum aftur einsog síðast á bíladögum því ég hafði ekkert skirteini til að framvísa þeim. Er einhver séns að þetta komi fyrir bíladaga?

Jón Bjarni:
hringdu í frikka.. hann sér um þessu mál :)

síminn hans er 693-9115

1965 Chevy II:
Sæll Danni,

Ég er búinn að senda öll skírteini út, það líður sjaldan meira en vika frá því að greiðsla berst að ég er búinn að koma þessu í kassann.
Þú ert ekki á listanum yfir þá sem hafa borgað, borgaðirðu í heimabanka eða netverslun ?

1965 Chevy II:
Það er allavega engin greiðsla á þínu nafni í heimabankanum né netverslun.

Racer:
sýndist að Danni verslaði teini á seinustu æfingu , Ingó veit þetta trúlega...

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version