Author Topic: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??  (Read 9104 times)

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
« Reply #20 on: May 24, 2012, 21:44:17 »
Ég sé það núna að ég ruglaðist á Tony og Teodor.Hélt einhvern veginn að um sama mann væri að ræða.Tony mynnist nefnilega á 14 lítra niður og sama power.Það voru nú eiginlega þessar áherslur sem gerðu það að verkum að ég skrifaði hérna.Skrítin umræða,ekki hægt að segja annað..

Offline Theodor540

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
« Reply #21 on: May 26, 2012, 12:27:23 »
Garðar skrifaði.   Ég myndi skoða 335 cc AFR hedd : http://www.airflowresearch.com/index.php?cPath=68_69
Inntaks rönnerinn ætti að vera hæfilega stór miðað við cúbik tommur til að vinna vel á lágum snúning og anda vel til að geta snúið þessu líka
ættu að henta fínt í það sem þú ert að gera. en þetta fer náturulega eftir heildar combói og líka hvernig þú keyrir.

Ég átti gott samtal við þá hjá AFR og þeir völdu einmitt þessi 335 hedd sem lang gáfulegasta kostin í þetta sem bíllinn er notaður.  Hef svo fengið þær ráðleggingar að ef ég færi í solid roller ás væri það ávísun á vandamál í ferðajeppa, flott dæmi ef ég vildi reyna mig í sandspyrnu en ekki sniðugt í gamalt Willys fjós sem hlunkast um á fjöllum.   
Líklega kaupi ég þessi hedd, nota innspítinguna áfram og held ásnum sem er í vélinni.

Þakka góð ráð.

Kveðja, Theodor

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Re: Velja hedd? Hvaða hedd ætti maður að versla sér??
« Reply #22 on: June 07, 2012, 20:46:06 »
Ef þú ert með solid ás Teddi, þá ertu meira með þetta í höndunum og leiðindaventlaklið sem ekki næst úr,  vökvaásinn er málið í jeppanum.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951