Garðar skrifaði. Ég myndi skoða 335 cc AFR hedd :
http://www.airflowresearch.com/index.php?cPath=68_69Inntaks rönnerinn ætti að vera hæfilega stór miðað við cúbik tommur til að vinna vel á lágum snúning og anda vel til að geta snúið þessu líka
ættu að henta fínt í það sem þú ert að gera. en þetta fer náturulega eftir heildar combói og líka hvernig þú keyrir.
Ég átti gott samtal við þá hjá AFR og þeir völdu einmitt þessi 335 hedd sem lang gáfulegasta kostin í þetta sem bíllinn er notaður. Hef svo fengið þær ráðleggingar að ef ég færi í solid roller ás væri það ávísun á vandamál í ferðajeppa, flott dæmi ef ég vildi reyna mig í sandspyrnu en ekki sniðugt í gamalt Willys fjós sem hlunkast um á fjöllum.
Líklega kaupi ég þessi hedd, nota innspítinguna áfram og held ásnum sem er í vélinni.
Þakka góð ráð.
Kveðja, Theodor