sko, ég skipti um vatnslás um daginn og það gekk fínt og skipti líka um vatn á kassanum. mælirinn sýndi fínar 180f°og svo þegar ég keyrir meira og meira nokkra daga eftir þetta þá skyndilega fer hitamælirinn alltaf að sýna minna og minna, semsagt síðustu helgi sýndi hann 160f°og svo næstu helgi 140f°og koll af kolli..... afhverju? mótorinn hitnar og allt það.