Kvartmílan > Aðstoð

kveikjuflýtir í fiat 131

(1/2) > >>

Smokie:
dagin, ég var að setja vél úr fiat 131 í löduna mína og hann kokar svo, þetta er pottþétt kveikjan sem er að stríða og það vantar sennilega kveikjuflýtin, sem er sjálfvirkur. einhverstaðar heyrði ég að hann tengist inná snúningshraðamælirin(sem er ekki virkur í löduni atm). ef svo er, þarf ég snúningshraðamæli úr fiat 131 eða get ég mixað?

Smokie:
veit einhver hvernig kveikjuflýtirin tengist inná snúningshraðamælin? þarf ég að tengja rev counterin inná háspennukeflið þá eða?

Gulag:
þetta fer soldið eftir þvi hvaða kveikju þú ert með, 131 bílarnir voru með nokkrum kveikjum, t.d. Marelli, Bosch, Lucas ofl.

ertu alveg 100% á að kveikjan sé ekki með innbyggðum flýti?  (centrifugal)

Smokie:

--- Quote from: Gulag on June 08, 2012, 18:48:06 ---þetta fer soldið eftir þvi hvaða kveikju þú ert með, 131 bílarnir voru með nokkrum kveikjum, t.d. Marelli, Bosch, Lucas ofl.

ertu alveg 100% á að kveikjan sé ekki með innbyggðum flýti?  (centrifugal)

--- End quote ---

ég held að þetta sé marelli, en ég veit ekki hvort að hún sé með innbyggðum flýti því að ég finn hvergi neitt um þetta neinstaðar, bíllin var stilltur eftir kveikjubyssu á verkstæði og gengur brilliant hægagang en hann sprengir í akstri

Gulag:
marelli kveikjurnar voru langflestar með innbyggðum flýti, opnaðu kveikjun og ath. hvort hún standi á sér..

hérna er eitthvað sem þú gætir hugsanlega notað:

http://www.fiatspider.com/f08/viewtopic.php?f=6&t=12223

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version