Author Topic: Verkstæði eða einsaklingar  (Read 5257 times)

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Verkstæði eða einsaklingar
« on: April 26, 2012, 17:03:50 »
Sælir

Félagi minn er erlendis, en er með 85 trans am á landinu með 350sbc og th-400, skiptingin er ekki alveg eins þétt eins og hann hefði viljað einnig er kveikjan eitthvað skrítin og svona hitt og þetta.

Getiði bent mér á verkstæði eða einstaklinga sem kunna mikið og hafa mikla reynslu á gamla ameríska dótið.

Ég veit af mótorstillingu í Garðabæ, hverjir fleiri?

allr upplýsingar vel þegnar

kv
Tómas
« Last Edit: April 26, 2012, 17:10:46 by tommi3520 »
Tómas Karl Bernhardsson

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Verkstæði eða einsaklingar
« Reply #1 on: April 26, 2012, 17:18:12 »
Ab bremsur í kópavogi þeir eru með reynslu snilldar maður þar að verki
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: Verkstæði eða einsaklingar
« Reply #2 on: April 27, 2012, 09:25:23 »
Takk, ég talaði við þá þar og þeir tóku vel í að skoða gripinn!
Tómas Karl Bernhardsson

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Verkstæði eða einsaklingar
« Reply #3 on: April 27, 2012, 12:34:49 »
voru nokkuð gömlu bílarnir þar?
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Verkstæði eða einsaklingar
« Reply #4 on: April 27, 2012, 14:44:20 »
Mér dettur nú í hug hann Sigurður hjá Birni Steffensen,hann þekkir þetta gamla dót og er fær í sínu fagi,hann getur örugglega hjálpað þér með kveikjuna allavega,talaðu við hann. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Verkstæði eða einsaklingar
« Reply #5 on: April 27, 2012, 16:26:19 »
Mér dettur nú í hug hann Sigurður hjá Birni Steffensen,hann þekkir þetta gamla dót og er fær í sínu fagi,hann getur örugglega hjálpað þér með kveikjuna allavega,talaðu við hann. :)

Kallinn er örugglega til í að kíkja á kveikjuna, getur prófað að bjalla í hann eftir helgi; í síma 587-4955.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: Verkstæði eða einsaklingar
« Reply #6 on: April 28, 2012, 21:37:56 »
Takk fyrir svörin, 70 olds JR,- það var blá corvetta þarna inni, ég man þegar ég fór þarna inn fyrir nokkrum mánuðum þá var einhver gamall jeppi inni líka en hann var ekki núna.
Tómas Karl Bernhardsson

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Verkstæði eða einsaklingar
« Reply #7 on: April 29, 2012, 01:26:02 »
það var 76 þessi bláa svo á kallinn líka 58-59 thunderbird og k5 blazer
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Smokie

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Re: Verkstæði eða einsaklingar
« Reply #8 on: April 29, 2012, 01:28:36 »
það var 76 þessi bláa svo á kallinn líka 58-59 thunderbird og k5 blazer

ekki gleyma svörtu corvettuni ;)

en já, Bifreiðaverkstæði Kjartans og Þorgeirs,skemmuvegi 46 í kópavogi. rétt hjá AB bremsum
 eigandin er í fornbílaklúbbnum, ef fornbílamenn kunna ekki á gamla bíla, þá kann engin á þá :P

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Verkstæði eða einsaklingar
« Reply #9 on: May 02, 2012, 13:49:25 »
Ómar í Qvissbang hefur verið að taka upp svona amerískar skiptingar veit ég :)
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Verkstæði eða einsaklingar
« Reply #10 on: May 19, 2012, 20:45:57 »
Svo er eða var einn kall í skúr úti á Seljarnarnesi, rétt hjá kirkjunni, á að vera snillingur, var t.d mikið í því að stilla Jaguar vélarnar þar sem þurfit að stilla hvern blöndung fyrir sig og alla eins (sex stikki) já það var bara allt sem maður kom með til hans hann lék sér að því. Var að finna hann Sævar bíla og bátarafmagn Kirkjubraut 13 - 170 Seltjarnarnesi S:5611466

Offline tommi3520

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 157
    • View Profile
Re: Verkstæði eða einsaklingar
« Reply #11 on: June 05, 2012, 04:25:12 »
takk fyrir þetta TONI
Tómas Karl Bernhardsson

Offline haukurn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: Verkstæði eða einsaklingar
« Reply #12 on: June 05, 2012, 14:40:12 »
vélaland í hafnarfirðir. með ford snilling