Author Topic: Dagljósavandræði á Kanada mustang  (Read 4208 times)

Offline Toffi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Dagljósavandræði á Kanada mustang
« on: December 11, 2003, 23:49:37 »
Mig vantar að vita hvernig á að slökkva á dagljósabúnaðinum á 97 mustang 4,6 og hvar dagljósapungurinn er staðsettur.
Hefur einhver hugmynd um þetta ?
Kveðja Þorfinnur

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Dagljósavandræði á Kanada mustang
« Reply #1 on: December 12, 2003, 09:25:39 »
Hmmm!

Ertu að spá í þessu útaf því að kanadísku dagljósin eru ólögleg (ekki ljós að aftan), eða viltu ekki hafa dagljós yfir höfuð?

Ertu að hugsa um þetta fyrir skoðun? Þá er einfaldasta leiðin að setja eitthvað yfir ljósneman (tape?) sem er væntanlega ofan á mælaborðinu (alla vega á GM) því þá eiga að kvikna öll ljós.

Vona að þetta hjálpi eitthvað.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Toffi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Dagljósavandræði á Kanada mustang
« Reply #2 on: December 12, 2003, 12:30:29 »
Þetta er víst ólöglegt en samt hefur hann sloppið í gegn  :?: þar til nú.
Ég ætlaði að aftengja þetta en ég finn ekki dagljósapunginn.
Ljósinn koma á um leið og svissað er á bílin og öryggin fyrir dagljósinn eru líka fyrir annan búnað.
Kveðja Þorfinnur

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Dagljósavandræði á Kanada mustang
« Reply #3 on: December 12, 2003, 13:33:25 »
http://www.geocities.com/MotorCity/Garage/9231/daytime.html

Væntanlega það sama og á 96 Mussa.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Toffi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Dagljósavandræði á Kanada mustang
« Reply #4 on: December 12, 2003, 22:47:39 »
Þetta var ágæt heimasíða ég ætla að prófa þetta á laugardaginn
takk hr. Firehawk
Kveðja Þorfinnur

Offline Toffi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Dagljósavandræði á Kanada mustang
« Reply #5 on: December 14, 2003, 12:56:28 »
Þetta virkaði daglósinn eru ekki lengur til vandræða. Ég þakka bara fyrir mig.
Kveðja Þorfinnur