Frostlögur getur líka verið eldfimur ef hann hitnar nægilega mikið, það varð slys á Bonneville saltsléttunni árið 2008 þar sem ökumaður streamliner (sem er bara rear engine dragster með þak og dekkin innanborðs til þess að minnka loftmótstöðuna) brenndist í eldi sem kviknaði þegar mótorinn fór að blása í vatnsgang, vatnskassalokið þeyttist af og frostlögurinn gusaðist yfir pústflækjurnar. Í kjölfarið hefur frostlögur verið bannaður hjá SCTA.