Author Topic: Keppnistæki og frostlögur.  (Read 2424 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Keppnistæki og frostlögur.
« on: May 25, 2012, 12:39:03 »
Sælir,

Eitt það versta sem við fáum í brautina og undir dekkin er frostlögur, tæki sem eru inni á veturna hafa ekkert með frostlög að gera nema þá sem tæringarvörn og að hækka suðustig vatnsins
en það eru til önnur efni í það og þau fást hjá STÁL OG STÖNSUM frá Royal Purple og heitir PURPLE ICE og er mun ódýrara en frostlögur. Teddi hjá www.racebensin.com hefur líka átt
sambærilegt efni.

Endilega skiptið frostlög út fyrir þessi efni ef það er nokkur kostur.

 :)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Keppnistæki og frostlögur.
« Reply #1 on: May 25, 2012, 13:23:34 »
Frostlögur getur líka verið eldfimur ef hann hitnar nægilega mikið, það varð slys á Bonneville saltsléttunni árið 2008 þar sem ökumaður streamliner (sem er bara rear engine dragster með þak og dekkin innanborðs til þess að minnka loftmótstöðuna) brenndist í eldi sem kviknaði þegar mótorinn fór að blása í vatnsgang, vatnskassalokið þeyttist af og frostlögurinn gusaðist yfir pústflækjurnar. Í kjölfarið hefur frostlögur verið bannaður hjá SCTA.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Keppnistæki og frostlögur.
« Reply #2 on: May 30, 2012, 17:48:03 »
Sælir

 þetta er efnið sem fæst hjá Racebensin.com og heitir Racing Cool og er í 250 ml flöskum sem dugar í 12 ltr af vatni og kostar 1600 kr.

hér er linkur á efnið  http://www.racebensin.com/#!__ymsar-vorur/page-4