Author Topic: Burn-Out 2012  (Read 2099 times)

Offline Bílaklúbbur Akureyrar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 125
    • View Profile
    • Bílaklúbbur Akureyrar
Burn-Out 2012
« on: May 31, 2012, 01:21:33 »
Þá er skráning hafin í fyrsta viðburð Bíladaga 2012 hafin en við byrjum Bíladaga á Burn-Out sýningunni þetta árið og fer hún fram fimmtudaginn 14. júní kl. 21:00.- á akstursíþróttasvæðinu okkar. Skráning ökutækja fer fram í tölvupósti á ba@ba.is og er opið fyrir skráningar til mánudagsins 11. júní kl. 23:59-. Það sem þarf að koma fram í skráningu er; nafn ökumanns, kennitala, ökutæki og upplýsingar um akstursíþróttaklúbb.

Stjórn B.A.