Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í kvartmílu 2012

<< < (2/3) > >>

ÁmK Racing:
Teddi hvar er þitt keppnistæki?Fín spurning hjá manni sem hefur ekki keyrt kvartmílubíl á þessari öld.

fordfjarkinn:
Hvort er það kúbikafjöldin eða slikkasærðinn sem ræður því hvort maður má tjá sig hérna inni eða ekki herra háttvirtur Árni. Man nú reindar ekki eftir að hafa séð þig keppa í kvartmílu á þessari öld, það hefur allavegana alveg farið framhjá mér og vel á minst ég er búinn að fara 14 ferðir á sérsmíðuðu tæki á þessari öld (reindar ekki merkilegu enn sérsmíðuðu samt). Hvað ert þú búinn að fara margar ferðir á þínu tæki á öldini.
Svo eitt enn ÉG Á EKKERT KVARTM'IMUTæKI Því miður. Væri alveg til í að eiga eitt svoleiðis. Kanski eignast ég einhvertíman svoleiðis og þá skulum við stilla upp.
Kveðja Teddi sófareysir.

procharger:
er eitthvað update á keppandalistanum  :)

ÁmK Racing:
Ja eitthvað er nú minnið orðið gloppót hjá þér Teddi ég er búina að keppa nokkrum sinnum á Camaronum á síðustu þrem áruum.Ég er örugglega búin að rúlla 50-60 bunur á kvikindinu síðan ég fékk hann og er það allt eftir hrun(Bankahrun) sem varð á þessari öld ef ég man rétt :).Já þú ert velkominn allveg um leið og þitt tæki er klárt :-k.Kv Árni

1000cc:

--- Quote from: procharger on May 18, 2012, 21:21:26 ---er eitthvað update á keppandalistanum  :)

--- End quote ---

Update á keppandalistanum  :?:  skráningar frestinum er lokið þegar þessi listi er birtur, svo að þá á ekkert uppdate á honum að vera ef farið er eftir reglum :!:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version