Author Topic: Telja allar íslandsmeistarakeppnir?  (Read 2546 times)

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Telja allar íslandsmeistarakeppnir?
« on: May 12, 2012, 21:07:10 »
Munu allar keppnirnar 4 telja stig til Íslandsmeistara eða munu það verða 3 sem telja? Þá meina ég hvort hægt sé að sleppa úr 1 keppni en eiga samt möguleika á tittlinum. Það hefur stundum verið gert.
GF.
Gretar Franksson.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Telja allar íslandsmeistarakeppnir?
« Reply #1 on: May 15, 2012, 20:43:22 »
Það gilda allar keppnir til íslandsmeistara !
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon