Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.

Chevrolet Vega 1971 m. 327 V8 mótor

(1/4) > >>

Vega327:
Sćlir,
langađi ađ vita hvort einhver hérna inná veit hvađ varđ um dökk,dökk grćn sanserađara 1971 Vegu m. 327 mótor. Bílnúmeriđ var: G13587 Seldi hana 1980, var ţá flott götugrćja.. Frétti af henni á brautinni einhverjum árum seinna og veit svo ekki meir







Moli:
Sćll,

Ţetta er bíllinn í dag. Ţórđur Tómasson átti bílinn en seldi fyrir um 2 árum. Ég sá hann vélarlausan í skúr í Kópavogi í fyrravor.
Ţađ var lögđ mikil vinna í hann ţegar hann var gerđur upp og er allur hinn glćsilegasti í dag.  8-)





Vega327:
Er hann semsagt vélarlaus núna? Hvernig er boddýiđ? Og veistu nokkuđ hver á hann?

Moli:
Ţekki ekki stöđuna á honum í dag og ţekki ekki eigandan neitt persónulega, en bíllinn var amk. mjög góđur ađ öllu leyti 2008/2010, hef fulla trú á ađ hann hafi varđveist vel undanfarin 2-3 ár.

GunniCamaro:
Mér sýnist sem ađ ţessi Vega hafi veriđ á MC hittingnum, keyrandi međ mótor, ţađ er mynd af henni á Ba.is spjallinu (http://spjall.ba.is/index.php?topic=5097.0)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version