Author Topic: smá spurning um cams sett  (Read 1666 times)

Offline 351

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
  • björn ingi kristjánsson
    • View Profile
smá spurning um cams sett
« on: May 09, 2012, 14:21:29 »
Góðan dag mig langar að spyrja ykkur sem hafið við á þessu. málið er að ég er með 351c árg 71 og hann er með ónytan camp vélinn er öll orginal og mig langar að skyfta ónyta campinum út fyrir eitthvað skemtilegt. sérfróður maður var búinn að benda mér á einn skemtilegan en þá þarf ég að skifta út converinum fyrir stallaðann td 2400. Ég er með 3.50 drif. spurningin er þessi get ég notað þennan ás með góðu móti? þarf ég að skifta út stimplum vegna aukins hita á stimpla og svo er spurning með "valve to piston clerance" Er eitthver með svipaðan ás og hvernig virkar hann?