Author Topic: Vandræði með bíl. Renault Masckott. Enndilega lesa !!!!  (Read 2308 times)

Offline Benedikt Heiðdal Þorbjörn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 494
    • View Profile
Þekki þið einhvern rafgúrú ???


Mál efni . Renault Mascott árg 2000

Ég er búinn að vera í miklum vandræðum með flutninga bíl sem ég á og fer ekki gang. Ég drap á honum 2006 og þá fór þjófavörnin á eða ræsivörn. Bíllinn er búinn að standa ónotaður sýð an og engum til gagns,þetta er flottur bíll.
Umboðið lét mig kaupa lykla fyrir okur verð vegna þess að þeyr höfðu mist KÓÐANN .
Keyptir voru nýir lyklar ,enn ekki fór hann í gang !! þá komu þeyr með þá skýringu að tölvann væri ónýt !!! Áætlaður viðgerðar kostnaður 550.000 Ís kr.

Ég spyr er ekki hægt að taka þessa þjófa vörn af ..Svar megum það ekki og svo er talvann ónýt ! ENN ÉG Á BÍLINN !!!! Alveg sama.

Þegar að B&L (BULL OG LYGI) VORU ORÐNIR LEIÐIR Á BÍLNUM, þá settu þeyr hann í gang og óku honum upp í gufunes á ónýtu tölvunni og hann virkaði bara vel .

Það sem að mig vantar er að komast í samband við einhvern sem getur hjálpað mér að fara fram hjá þessu veseni VARANLEGA.
Mér skilst að þetta sé sama kram og er í Iveco, kannast einhver við það ? þetta er CDI .COMMON RAIL. Ég veit að það er leið fram hjá þessu og bráð vantar að komast í samband við einhvern sem getur hjálpað mér .

Skilst að það séu einhverjir gúrúar í þessum fræðum hjá Iveco umboðinu ! þekki þið einhvern sem getur gert þetta fyrir mig ?

Endilega dreifið þessu hvert sem er ef þið getið .Það gæti hjálpað

Með þökk.

08-05-2012. ÉG ÁTTI SAMTAL VIÐ UMBOÐIÐ Í DAG OG ÞAR RAK MIG Í ROGASTAÐ ÞEGAR AÐ ÉG KOMST AÐ ÞVÍ AÐ UMBOÐIÐ HEFUR EKKI RAFMAGNSTEIKKNINGAR AF BÍLNUM NÉ AÐGANG AÐ ÞEIM !!!!!Rosalegt ef satt er .
Hjálp-hjálp


Benedikt Heiðdal.

Hs: 567-9642.
Si: 868-7177.
No: 777-4296.
professor@simnet.is
proben.heidal@gmail.com
Benedikt Heiðdal.
868-7177.
777-4296.
Net. professor@simnet.is
Net. proben.heidal@gmail.com

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Vandræði með bíl. Renault Masckott. Enndilega lesa !!!!
« Reply #1 on: May 09, 2012, 23:12:59 »
Það hefur komið einhver útlendingur allavega tvisvar til landsins nýlega sem er að krukka mikið í tölvum í allskyns vöru og sendibílum. Það má vera að hann geti gert eitthvað svona. Miðað við áhugan síðustu skipti, þá hlýtur hann að koma aftur.

Ég held það hafi verið fyrirtæki sem heitir Sendó sem sá um að fá hann hingað.
Kv. Jakob B. Bjarnason