Kvartmílan > Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins
Brautarvinna og tiltekt í dag.
(1/1)
1965 Chevy II:
Það mættu alveg 4 sem er nýtt met :mrgreen:
Þakkir til Tona sem kíkti í heimsókn og splæsti kaldann á kallinn 8-)
Rúdólf hamaðist á traktornum í allan dag og við Gunni fórum ótaldtar ferðir í sorpu.
1965 Chevy II:
Úpps engin mynd af fjórða manninum en það var Ingó
sem tæmdi með mér gáminn á meðan kapteinninn og Rúdólf sóttu tracbite og
traktorinn ásamt nýjum hoosier slikkum frá BJB pústþjónustu. 8-)
Navigation
[0] Message Index
Go to full version