Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Grænn GMC pickup.

(1/2) > >>

motors:
Sá um helgina helv.... flottan gamlan GMC pickup ljósgrænn að lit á ferðinni í Rvk,sýndist hann vera á USA númerum,með sléttum hliðum ekki stepside,kringum 1970 árg ekki viss þó. :???:Á einhver myndir af þessum og meira um bílinn, :?:töff bíll. 8-)

Kiddi:
Mjög töff á california black plates, 1500C með 327 sbc.

kallispeed:
og já ég sá þennan pikka líka og hann er þokkalega cool ...  :mrgreen:

Moli:
Hefur engin heyrt um myndavélasíma?  :mrgreen:

stebbsi:
Er búinn að taka rúnt í honum og þekki mjög vel til hans.. Þetta er 69 árgerð af gmc sem er alveg original í gegn og aldrei verið uppgerður, hann hefur staðið í sama bílskúrnum í california frá því hann var nýr og þar til um daginn, en hann kom úr tolli fyrir ca viku.. Bara flottur kaggi hjá frænda mínum  8-)



Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version