hérna er ţráđur um mini cooperinn sem ég veriđ á uppá braut
ţetta er 2004 MINI R53, bíll sem kemur međ 1600cc tritec vél ásamt keflablásara, ţjappan er 8.3:1 og er stock 160 hp og 210 Nm. Ţetta skilar ţá einhverju ennţá minna út í hjól eđa á bilinu 145-150 whp. Tritec vélin fékk verđlaun fyrir bestu vélina í sínum flokki áriđ 2003 og ţolir einhver 300-350hp á sveifarás áđur en ţađ ţarf ađ huga ađ heddinu eđa stimplum og stöngum.
Stock á ţetta 16.0 út 1/4, en ég er búinn ađ taka núna 14.19 međ 17% minni trissu á blásaranum, hitaofnar flćkjur, one-ball mod, K&N / CAI.
Ćtlađi mér ađ komast í 13 á ţessu sumri, spurning hvort ţađ verđi eitthvađ úr ţví, mađur verđur bara ađ bíđa og sjá 10. september á lokamótinu/ćfingunni hvađ gerist