Author Topic: HITTINGUR  (Read 5527 times)

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
HITTINGUR
« on: April 29, 2012, 23:17:24 »
                                              MUSCLE CAR DEILD KK
Nú er komið að því að vakna af vetrardvalanum og mæta á fyrsta hitting sumarins.
Hann verður næsta föstudag þ.e. 4. maí kl 20:30 á Grillhúsi Guðmundar Sprengisandi svo framarlega sem veður leyfir, en þetta getur breyst svo þið fylgist með hérna á spjallinu.
http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1518271&x=361281&y=405085&z=9
Þarna eru flott bílastæði og staðurinn er mjög huggulegur og með sterka skírskotun í mótorsport.
Planið er að hittast þarna í sumar nema þegar sérstakir viðburðir eru eins og Muscel car dagurinn ofl. Vertinn á staðnum hefur lýst áhuga á að halda með okkur sérdag í sumar sem eingöngu verður tileinkaður „Muscel cars.“ Eins verður vonandi fljótlega hægt að fá afslátt af veitingum þarna fyrir KK fólk, en mætingin mun ráða þar nokkru um.
Það verður bara flott að hittast þarna, fá sér léttar veitingar , rabba saman, skoða bílana og taka svo góðan rúnt ef stemming er fyrir því, eða bara slaka á í góðum félagsskap áður en haldið er heim.
KV. Gunni

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: HITTINGUR
« Reply #1 on: April 30, 2012, 15:48:15 »
Sælir félagar. :)

Að sjálfsögðu mætir maður með tækið.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: HITTINGUR
« Reply #2 on: May 01, 2012, 22:13:45 »
Ég mæti, ekki spurning, langtímaveðurspáin er góð.  8-)

Nú er bara að taka saman höndum og láta orðið berast, vonandi verður þetta að vikulegum viðburði í sumar, staðsetningin og staðurinn sjálfur alveg til fyrirmyndar.  \:D/
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: HITTINGUR
« Reply #3 on: May 03, 2012, 19:36:45 »
Veðurspáinn er góð  8-)
Allir að mæta :D

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: HITTINGUR
« Reply #4 on: May 03, 2012, 23:04:47 »
á eftir að skella gormum undir oldsinn svo hann kemst ekki
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: HITTINGUR
« Reply #5 on: May 04, 2012, 20:01:48 »
Klassaveður!!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðfinnur

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Re: HITTINGUR
« Reply #6 on: May 06, 2012, 09:08:05 »
Guðfinnur Eiríksson  http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/
                      http://www.flickr.com/groups/1095307@N20/
Trans Am 1977

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: HITTINGUR
« Reply #7 on: May 06, 2012, 14:05:16 »