Kvartmílan > Almennt Spjall

Tiltektardagur á brautinni 1 maí

(1/1)

Jón Bjarni:

Nú þarf aðeins að taka til hendinni svo við getum farið að keyra á brautinni.

Planið er að byrja upp úr 10.

þetta eru verkefnin sem þarf að gera:
Skafa af brautinni og leggja gúmmí í hana.
Laga einn kapal í brautinni og prufa hvort allt sé í lagi.
Taka til og þrýfa félagsheimilið
Setja upp vegg tuil að afmarka sjoppuna
taka til í pittgámnum


Allir sem vilja leggja hönd á plóg eru velkomnir.  8-)

Navigation

[0] Message Index

Go to full version