Author Topic: Sam settnink á AMC vélum og skiptinkum,,Hvað passar saman og hvað ekki ?  (Read 1874 times)

Offline Benedikt Heiðdal Þorbjörn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 494
    • View Profile
Sælir/ar

Ég er með Rambler American convertible 1966 2 dyra. Hann var með 6 cyl vél. Er að fá í hús v-8. 290 cit, sem var 4 gýra beinskiptur og svinkhjólið er til staðar enn það vantar aftan á hana fyrir sjálfskipt. Ég get tekið aftan af 232 sem er með 2 gýra skiptingu úr Rambler Classic 1966, PASSAR ÞAÐ VIÐ 290 VÉLINA ?.

Get ég sett 2 gýra skiptinguna úr classic aftan á 290 vélina ?
Enn hvernig er með flex plötuna ? og balanserinkuna ?
Hvernig eru þessar skiptingar að endast í v-8 ? Ég finn ekkert um þær .

Er allveg sami aftur hluti á 290 og öðrum AMC 304 - 360.

Vantar 727 og 400 aftan af AMC, Koma líka úr 6 cil scaut II .

Kv. Benedikt Heiðdal
Benedikt Heiðdal.
868-7177.
777-4296.
Net. professor@simnet.is
Net. proben.heidal@gmail.com

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Sælir félagar. :)

Sæll Benedikt.

EF þú ert með 290cid AMC mótor verður þú að nota "flex"plötu/Svinghjól af 290cid AMC og það sama er með damperinn að framan, þar sem AMC V8 eru allar ballanceraðar á "flexplötu/startkransi og síðan á damper.
727/904 AMC kassi (sjálfskipting) passar ekki aftan á 290/343/390 V8 AMC (reyndar passar hann á 1970 390cid AMC) þar sem hún kom fyrst í AMC 1970, og það sama er að segja um IH Scout en þar var um að ræða AMC 401 í nokkrum bílum sem kom eftir 1970.

Sú sjálfskipting sem notuð var á þessa mótora fyrir 1970 var "Borg Warner".
það er hægt að nota 727/904 AMC skiptinguna ef maður notar millistykki og annað hvort rennir af "Converternum" eða stækkar stýrgatið á sveifarásendanum, en það er frekar dýrt og þá er líka hægt að kaupa "converter" fyrir svona notkun.

Ég myndi ráðleggja þér að ná þér annað hvort í 304cid eða 360cid AMC mótor (mun betri hedd á þeim en þeim eldri) og þá 904/727 kassa eða þá Borg Warner T-10 beinskiptann kassa.

Þá er líka alltaf hægt að láta þá í "Stál og Stönsum" ballancera sveifarásinn og þá sleppur þú við allt bras með "flexplötu"/startkrans og damper sem þá yrði bara settur í núll.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Sælir félagar. :)

Sæll Benedikt.

EF þú ert með 290cid AMC mótor verður þú að nota "flex"plötu/Svinghjól af 290cid AMC og það sama er með damperinn að framan, þar sem AMC V8 eru allar ballanceraðar á "flexplötu/startkransi og síðan á damper.
727/904 AMC kassi (sjálfskipting) passar ekki aftan á 290/343/390 V8 AMC (reyndar passar hann á 1970 390cid AMC) þar sem hún kom fyrst í AMC 1970, og það sama er að segja um IH Scout en þar var um að ræða AMC 401 í nokkrum bílum sem kom eftir 1970.

Sú sjálfskipting sem notuð var á þessa mótora fyrir 1970 var "Borg Warner".
það er hægt að nota 727/904 AMC skiptinguna ef maður notar millistykki og annað hvort rennir af "Converternum" eða stækkar stýrgatið á sveifarásendanum, en það er frekar dýrt og þá er líka hægt að kaupa "converter" fyrir svona notkun.

Ég myndi ráðleggja þér að ná þér annað hvort í 304cid eða 360cid AMC mótor (mun betri hedd á þeim en þeim eldri) og þá 904/727 kassa eða þá Borg Warner T-10 beinskiptann kassa.

Þá er líka alltaf hægt að láta þá í "Stál og Stönsum" ballancera sveifarásinn og þá sleppur þú við allt bras með "flexplötu"/startkrans og damper sem þá yrði bara settur í núll.

Kv.
Hálfdán. :roll:

þetta kallar maður sko að fá aðstoð  :mrgreen: