Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Að gangsetja bíl eftir 18 ár í geymslu.
fannarp:
Já ættla að losa kerti og hella sjálfskiptivöka til þess að brjóta ekki hringi þegar ég sný mótornum, einnig ætla ég að fæða blöndunginn með nýju bensíni frá brúsa.
Takk fyrir hjálpina.
Moli:
--- Quote from: fannarp on April 26, 2012, 21:45:20 ---Já ættla að losa kerti og hella sjálfskiptivöka til þess að brjóta ekki hringi þegar ég sný mótornum, einnig ætla ég að fæða blöndunginn með nýju bensíni frá brúsa.
Takk fyrir hjálpina.
--- End quote ---
Ekki gleyma að tæma allt gamalt af bensíntanknum.
arnarpuki:
Hérna er video um hvernig er best að gera þetta, byrjar á 6 mínotu,...
My Classic Car Season 1 Episode 1
70 olds JR.:
svona lítið á topic en hvað er 405 v8 1978 að eyða ca mikið á hundraði? :mrgreen:
Belair:
--- Quote from: 70 olds JR. on April 26, 2012, 23:16:32 ---svona lítið á topic en hvað er 405 v8 1978 að eyða ca mikið á hundraði? :mrgreen:
--- End quote ---
humm :-k áttu við Olds 403 :mrgreen: eða 305 sbc :smt040
fer eftir setup svona 12 upp i 20
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version