Kvartmílan > Alls konar röfl

Hrós

(1/1)

MoparFan:
Mig langar til að hrósa Bílabúðinni H.Jónssyni fyrir góða þjónustu. Ég pantaði hjá þeim vatnsdælu í bílinn minn á föstudaginn síðasta og hún var komin og laus til afgreiðslu í gær mánudag. Ekki með neinu hraði, hann sagði að það tæki allt að 10 daga. Og verðið 8.000 kr. fyrir hlut sem stendur á að sé framleiddur í Japan. Pakkningin fylgir og allt...
Ég er allavega sáttur :)

kallispeed:
snilldar búð og alltaf til í að hjálpa og panta og leita að því sem manni vantar ... :mrgreen:

Navigation

[0] Message Index

Go to full version